Þjónusturnar okkar
Hjá okkur færðu aðeins þær þjónustur sem við vitum að skipta máli fyrir bílaeigendur. Við leggjum áherslu á heiðarleika og fagmennsku og lofum því að selja aldrei neitt sem við teljum ekki nauðsynlegt.
Allar þjónustur sem við bjóðum upp á hafa verið vandlega æfðar og prófaðar. Þannig tryggjum við að útkoman verði áreiðanleg og falleg í hvert skipti.
glerhúðun
Við bjóðum upp á faglega uppsetningu á hágæða glerhúðun sem…
- Hrindir burt vatni, slabbi og snjó svo það skyggni ekki á sjón þína.
- Bætir sýn og öryggi, sérstaklega í slæmu veðri og myrkri.
- Minnkar þörf á notkun rúðuþurrka og minnkar því slit á þeim.
- Auðveldar þrif þar sem rúðan helst hrein lengur.
- Minnkar lýkur á myndun vatnsbletta á rúðum.
Glerhúðin gerir bílferðina bæði öruggari og þægilegri, alveg sama hvernig veðrið er.
Glervörnin endist í allt að 3 mánuði en hægt er að endurnýja hana reglulega á frábæru verði hjá okkur.
Verð frá: 2.500kr.
djúphreinsun á sætum
Sætin í bílum taka oft á sig miklu meira en fólk gerir sér grein fyrir. Vökvar, ryk og önnur óhreinindi festast djúpt í efnið með tímanum ef þau eru ekki þrifin rétt.
Djúphreinsun fjarlægir það sem venjulegur þvottur nær ekki, þar að auki:
- Endurlífgar hún upprunalegan lit og áferð sæti
- Fjarlægir bletti, lykt og óhreinindi.
- Gefur bílnum ferskara og snyrtilegra útlit.
Ef þú ert ekki sátt/ur með útkomu sætanna bjóðum við upp á fulla endurgreiðslu undir flestum kringumstæðum.
Verð frá 10.000kr.
Endurnýjun á svörtu plasti
Á Íslandi er hart sótt á svart plast þar sem veður kann að fara illa með mattann lit þess. Kuldi og veðurbreytingar eiga helstan þátt í þessu.
Við bjóðum upp á einfalda og þægilega lausn við þessu sem breytir svörtu, upplituðu plasti aftur í sinn djúpa, svarta lit.
Endurnýjunin getur enst í allt að nokkrum mánuðum EF rétt er hugsað um plastið, en við bjóðum upp á tilboðsverð á viðhaldi plastsins.
Ekki leyfa bílnum þínum að missa að þessu, bókaðu tíma núna!
Verð frá 1.500kr.
Contact us
Interested in working together? Fill out some info and we will be in touch shortly. We can’t wait to hear from you!