hverjir erum við?
BK Bílaþvottur er ný og ört vaxandi þjónusta í öllu sem viðkemur bílaþrifum. Við notum einungis sér útvalinn hágæða efni beint frá umboðsaðilum. Ekki öll efni henta á alla bíla og því er mikilvægt að fara aðeins með bílinn sinn til þeirra sem vita um hvað málið snýst.
Bókaðu tíma fyrir bílinn þinn inni á Noona og vertu velkominn í hóp þeirra sem elska að vera í hreinum bíl, því það er ekki til betri tilfinning í þessum heimi.